Margrét Árnadóttir

Jim Smart

Margrét Árnadóttir

Kaupa Í körfu

YNDISFAGRIR tónar leika í eyrum blaðamanns Morgunblaðsins þegar hann bíður eftir Margréti Árnadóttur sellóleikara til viðtals. Hún er að æfa fyrir tónleika sem haldnir verða í Salnum annað kvöld kl. 20, en þar kemur hún fram ásamt píanóleikaranum Lin Hong. Myndatexti: Margrét Árnadóttir sellóleikari og Lin Hong píanóleikari halda tónleika í Salnum annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar