Íþróttamenn ársins 2002

Þorkell Þorkelsson

Íþróttamenn ársins 2002

Kaupa Í körfu

Í hófi Íþrótta- og ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Samtaka íþróttafréttamanna á Grand Hóteli Reykjavík í fyrrakvöld afhenti ÍSÍ viðurkenningar til íþróttamanna í 27 greinum sem eru innan vébanda ÍSÍ en að mati forvígismanna þessara íþróttagreina þóttu íþróttamennirnir hafa skarað framúr á nýliðnu ári

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar