Ísland - Slóvenía 37:29

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Slóvenía 37:29

Kaupa Í körfu

Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segir að ýmislegt þurfi að lagfæra í leik íslenska landsliðsins fyrir átökin á HM í Portúgal, nú þegar hann hefur séð til sinna manna í tveimur leikjum af þremur á móti Slóvenum. Myndatexti: Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari. Ísland sigraði Slóveníu, 37:29, í fyrsta vináttulandsleik þjóðanna í handknattleik karla af þremur sem fram fór í Kaplakrika í dag. Staðan í hálfleik var 16:16.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar