Fíladelfía

Sverrir Vilhelmsson

Fíladelfía

Kaupa Í körfu

ÞÚ Guðs her, ver heill" var yfirskrift samkomu ýmissa kristinna trúfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem haldin var í húsnæði Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu í gær. Að sögn forstöðumanns Fíladelfíu tóku hátt í 600 manns í sjö trúfélögum þátt í samkomunni. Myndatexti: Meðal þeirra sem sóttu samkomuna var Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, en hann var jafnframt ræðumaður dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar