Edmard Rickson

Jim Smart

Edmard Rickson

Kaupa Í körfu

Fyrsta sunnudag í janúar ár hvert fara fuglaáhugamenn í vetrarfuglatalningu á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands og munda sjónauka sína í þágu vísindanna. Í gær var komið að 51. talningunni og tóku á annað hundrað fuglaáhugamenn þátt í henni. Svæðum var skipt á milli manna og voru taldir fuglar meðan dagsbirtu naut. Myndatexti: Það var fremur óhagstætt veður til fuglatalningar í gær en Edward Rickson lét það ekki stöðva sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar