Nýbygging barnaspítala Hringsins

Nýbygging barnaspítala Hringsins

Kaupa Í körfu

Barnaspítalinn vígður á 99 ára afmæli Kvenfélagsins Hringsins LOKASPRETTURINN í frágangi og innréttingum á nýjum barnaspítala Hringsins er nú í fullum gangi og stendur til að vígja hann hinn 26. janúar næstkomandi, á 99 ára afmæli Kvenfélagsins Hringsins. MYNDATEXTI: Talsverða skipulagningu þarf vegna flutnings starfseminnar yfir í nýja húsnæðið en sjúklingar í um 80 sjúkrarúmum verða fluttir yfir auk göngudeildar, bráðamóttöku og aðstöðu starfsfólks. (Nýbygging barnaspítala Hringsins í byggingu að utan og innan)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar