Brynjúlfur Brynjólfsson

Brynjúlfur Brynjólfsson

Kaupa Í körfu

Brynjúlfur Brynjólfsson bjó á Horni, í nágrenni við ratsjárstöðina um tíma fyrir um áratug og hafði mannvirkin fyrir augunum alla daga. Hann vill þau á bak og burt. "Þetta er bara gamalt drasl sem þarf að rífa," segir Brynjúlfur, "og svo er þetta ljótt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar