Iceland Express

Jim Smart

Iceland Express

Kaupa Í körfu

Nú styttist í að nýtt lággjaldaflugfélag, Iceland Express, taki til starfa. Starfsmenn og stjórnendur félagsins voru á laugardagsmorgun önnum kafnir við að læra á bandarískt bókunarkerfi sem félagið hyggst nota.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar