Popps á Kringlukrá

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Popps á Kringlukrá

Kaupa Í körfu

Það var banastuð á Kringlukránni um helgina því þar lék hin eina og sanna unglingasveit Pops fyrir dansi. Myndatexti: Það var líf og fjör á dansgólfi Kringlukrárinnar. Unglingahljómsveitin Popps betri en nokkru sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar