Ísland - Slóvenía 26:26

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Slóvenía 26:26

Kaupa Í körfu

Ólafur Stefánsson, íþróttamaður ársins, rauf 700 marka múrinn með íslenska landsliðinu í handknattleik, er hann skoraði fyrsta mark sitt af fimm í jafnteflisleik gegn Slóveníu í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Ísland Slóvenía annar vináttulandsleikur þjóðanna í handknattleik karla í Laugardalshöllinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar