Þrettándagleði

Jim Smart

Þrettándagleði

Kaupa Í körfu

Þúsundir manna á öllum aldri fylgdust með flugeldasýningu KR-inga sem fram fór á svæði þeirra í vesturborg Reykjavíkur undir kvöldmat í gær. Skólarnir í vesturbænum og KR-ingar efndu til þessarar sameiginlegu þrettándagleði og safnaðist hópur fólks saman við Grandaskóla áður en sýningin hófst

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar