Verulega verði dregið úr framsali aflamarks

Sverrir Vilhelmsson

Verulega verði dregið úr framsali aflamarks

Kaupa Í körfu

Samtök sjómanna og útvegsmenn leggja til breytingar á lögum um stjórn fiskveiða Verulega verði dregið úr framsali aflamarks Sættir milli sjómannasamtakanna og útvegsmanna urðu sýnilegar í gær þegar kynntar voru sameiginlegar tillögur um breytingar á stjórn fiskveiða. MYNDATEXTI. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, kynnir sameiginlegar tillögur hagsmunasamtaka sjómanna og útvegsmanna. Að baki honum standa Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, og Guðjón Ármann Einarsson, formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar í Reykjavík. ( Hagsmunaaðilar í sjávarútvegi )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar