Grafarholt nýbyggingar

Grafarholt nýbyggingar

Kaupa Í körfu

Í dag er síðasti dagur til að skila kauptilboðum í byggingarrétt á nýjum lóðum í Grafarholti, sem Reykjavíkurborg auglýsti útboð á í síðustu viku. Um er að ræða byggingarrétt fyrir fjölbýlishús, raðhús og parhús Myndatexti: Mikil uppbygging á sér nú stað í austurhluta Grafarholts. Byggingakranar og nýbyggingar, misjafnlega langt á veg komnar, setja sinn svip á umhverfið, sem breytist að kalla með hverjum mánuðinum sem líður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar