Litla-Hraun
Kaupa Í körfu
Fangelsið Litla-Hraun blasir við þegar ekið er framhjá Eyrarbakka. Elsta byggingin var upphaflega reist sem sjúkrahús en var tekin í notkun sem fangelsi árið 1929. Byggingin er í landi Háeyrar en undir fangelsið voru lagðar jarðirnar Stóra- og Litla-Hraun. Árið 1972 var byggð tveggja hæða viðbygging austan við gamla húsið og 1980 var tekin í notkun álma sem byggð var vestan við elstu bygginguna. 24. október 1995 var svo vígð nýjasta viðbyggingin, húsið með turninum. Í öllum þessum byggingum á Litla-Hrauni er pláss fyrir 87 fanga. Elsta húsið teiknaði Guðjón Samúelsson, viðbyggingarnar voru hannaðar hjá Húsameistara
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir