Stella Stefánsdóttir og Gunnar Konráðsson

Kristján Kristjánsson

Stella Stefánsdóttir og Gunnar Konráðsson

Kaupa Í körfu

Gunnar og Stella hafa búið við Lækjargötu í 54 ár "Hálfnað er verk þá hafið er," segir Gunnar Konráðsson, Nunni Konn, sem býr ásamt konu sinni, Stellu Stefánsdóttur, í húsinu númer 22 við Lækjargötu á Akureyri en bæði fögnuðu mjög þegar gatan var malbikuð í sumar, að líkindum ein sú síðasta sem lögð er malbiki innan bæjarmarka. Þó ekki nema til hálfs, malbikið nær rétt upp fyrir hús þeirra sem er efsta húsið í Skammagili sem svo heitir. .. MYNDATEXTI: Stella Stefánsdóttir og Gunnar Konráðsson við húsið sitt í Lækjargötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar