Jólaball Sparisjóðsins í Keflavík
Kaupa Í körfu
Gleðióp barst út þegar fjórir jólasveinabræður birtust á sviðinu í Stapa sl. sunnudag. Þá fór fram árlegt jólaball Sparisjóðsins í Keflavík en á það er öllum meðlimum í krakkaklúbbnum boðið. Króni og Króna dönsuðu með krökkunum í kringum jólatréð. Rúsínan í pylsuendanum var svo sælgætispokinn sem hvert barn fékk afhent. Birgitta Hallgrímsdóttir var greinilega ekki hrædd við Giljagaur og settist í kjöltu hans. Skyldi hann vera að segja: hittumst að ári? enginn myndatexti
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir