Heilbrigðisstofnun Hvammstanga

Karl Sigurgeirsson

Heilbrigðisstofnun Hvammstanga

Kaupa Í körfu

Hvammstangi - Lokið er framkvæmdum við Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga, en þær hafa staðið yfir nánast óslitið í tíu ár. Hinn 20. desember sl. var efnt til hátíðarfundar af þessu tilefni. Myndatexti: Afhjúpun Tungukots-Móra, Jón Kristjánsson, Elín R. Líndal og Ólöf Nordal listamaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar