Bruni - Þorsteinn og Ingibjörg

Steinunn Ásmundsdóttir

Bruni - Þorsteinn og Ingibjörg

Kaupa Í körfu

Nágranni kom í veg fyrir stórtjón LAUST fyrir klukkan eitt í gærdag kviknaði í íbúðarhúsi að Árskógum á Egilsstöðum. Húsið er einlyft timburhús og komu snör handtök húsráðenda og nágranna í veg fyrir stórbruna. MYNDATEXTI: Litlu mátti muna að illa færi þegar kviknaði í þvottavél skömmu eftir hádegi í gær. Hjónin Þorsteinn Jónasson og Ingibjörg Þórhallsdóttir standa í brunarústum þvottahússins á heimili sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar