Þorleifur Guðnason á Suðureyri - Kvikmynd

Halldór Sveinbjörnsson, fréttaritari

Þorleifur Guðnason á Suðureyri - Kvikmynd

Kaupa Í körfu

HEIMILDAMYNDIN "Norðureyrarjarlinn" var sýnd á lokaðri forsýningu á Suðureyri á sunnudag en myndin fjallar um Þorleif Guðnason, öðru nafni Leifa Nogga, bónda frá Norðureyri við Súgandafjörð, sem nú er búsettur á Suðureyri. / Í myndinni er stiklað á ævi hans auk þess sem farið er með Leifa og Örlygi Ásbjörnssyni, samstarfsmanni hans, til rauðmagaveiða, fylgst með þeim við verkun rauðmagans og rætt við þá félaga. MYNDATEXTI: Við sýningu myndarinnar bar Þorleifur heiðursmerki sem honum var veitt við hátíðlega athöfn á Norðureyri á Sæluhelgi Súgfirðinga 11. júlí 1998, þegar hann varð áttræður. mynd kom ekki (Kvikmynd Þorleifur Suðureyri -)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar