Gunnþórunn Helga Jónsdóttir 100 ára

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Gunnþórunn Helga Jónsdóttir 100 ára

Kaupa Í körfu

Gunnþórunn Helga Jónsdóttir fagnaði 100 ára afmæli sínu í gær Gunnþórunn Helga Jónsdóttir, Hjallaseli 55 í Reykjavík, fagnaði hundrað ára afmælinu í gær á heimili dóttursonar síns í Garðabæ þar sem hún tók á móti ættingjum og vinum. Þegar Morgunblaðið leit inn í heimsókn voru ættingjar og vinir að streyma að. MYNDATEXTI: Gunnþórunn Helga með dóttur sinni, barnabörnum og barnabarnabörnum. Frá vinstri: Heiða Hlín Matthíasdóttir, Erna Guðný Aradóttir, Anna Dóra Steinþórsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Þorbjörg, dóttir Gunnþórunnar Helgu, Katla Margrét Aradóttir, Írunn Þorbjörg Aradóttir og Ari Freyr Steinþórsson. Á myndina vantar eitt barnabarn hennar, Þröst Ingvar Steinþórsson, og nokkur barnabarnabörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar