Sigmarsbikar

Sverrir Vilhelmsson

Sigmarsbikar

Kaupa Í körfu

Guðrún Sigurðardóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar fékk Sjómannabikarinn á Nýárssundi fatlaðra barna og unglinga sem nú var haldið í 20. sinn. Guðrún fékk 629 stig fyrir 50 metra baksund sem hún synti á 42,48 sekúndum. Sjómannabikarinn er bikar sem Sigmar Ólason, sjómaður á Reyðarfirði, gaf til þessa móts fyrir tveimur áratugum. Myndatexti: Á myndinni eru Jóna Dagbjört, Guðrún og Hulda Hrönn ásamt Kristínu Rós Hákonardóttur. Sundmót sundhöll

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar