Flugmenn kveðja árið - Einar, Arngrímur og Erlendur
Kaupa Í körfu
Flugáhugamenn gerðu upp liðið ár eins og þeir eru vanir að gera á gamlársdag SÚ hefð hefur skapast að flugáhugamenn á höfuðborgarsvæðinu hittast á gamlársdag. Fyrir utan það að skrafa og gera upp atburði ársins skella margir sér í flugferð, efnt var til hópflugs og listflugmenn sýna einnig listir sínar ef þannig viðrar og svo var að þessu sinni. MYNDATEXTI: F.v. Einar P. Einarsson, Arngrímur Jóhannsson og Erlendur Arngrímsson. (Arngrímur og Einar við Pipetr Cup flugvél Einars)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir