Flugmenn kveðja árið - Einar, Arngrímur og Erlendur

Rax /Ragnar Axelsson

Flugmenn kveðja árið - Einar, Arngrímur og Erlendur

Kaupa Í körfu

Flugáhugamenn gerðu upp liðið ár eins og þeir eru vanir að gera á gamlársdag SÚ hefð hefur skapast að flugáhugamenn á höfuðborgarsvæðinu hittast á gamlársdag. Fyrir utan það að skrafa og gera upp atburði ársins skella margir sér í flugferð, efnt var til hópflugs og listflugmenn sýna einnig listir sínar ef þannig viðrar og svo var að þessu sinni. MYNDATEXTI: F.v. Einar P. Einarsson, Arngrímur Jóhannsson og Erlendur Arngrímsson. (Arngrímur og Einar við Pipetr Cup flugvél Einars)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar