Vestur - Íslendingar gefa Þorláksbiblíu

Guðrún Vala Elísdóttir

Vestur - Íslendingar gefa Þorláksbiblíu

Kaupa Í körfu

Héraðsbókasafni Borgarfjarðar var nýlega afhent merkileg gjöf frá tveimur Vestur-Íslendingum sem eiga ættir að rekja í Borgarfjörðinn. Gjöfin er svokölluð Þorláksbiblía, prentuð á Hólum í Hjaltadal árið 1644 að frumkvæði Þorláks biskups Skúlasonar. Myndatexti: Axel Kristinsson, safnstjóri við Safnahús Borgarfjarðar, veitti biblíunni viðtöku frá bræðrunum Lynne Bardarson (t.h.) og Baird Bardarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar