Hjördís Árnadóttir

Hjördís Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Myndlistaráhugi í Reykjanesbæ er mikill og ljóst að hið nýja Listasafn bæjarins á eftir að vera lyftistöng fyrir listalífið. Að sögn Hjördísar Árnadóttur, formanns Félags myndlistarmanna í Reykjanesbæ, er nánast fullt á öll myndlistarnámskeið sem félagið hefur auglýst í vetur og hún sagði í samtali við Morgunblaðið að félagið fyndi fyrir miklum meðbyr. Myndatexti: Hjördís Árnadóttir segir myndlistaráhuga bæjarbúa mikinn og fara vaxandi. Í bakrunni myndarinnar má sjá nokkra af yngstu þátttakendum námskeiðanna sem Félag myndlistarmanna í Reykjanesbæ býður upp á í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar