Anna Jórunn og Þórhallur Hróðmarsson

Margrét Ísaksdóttir

Anna Jórunn og Þórhallur Hróðmarsson

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARFÓLKIÐ og hjónin Anna Jórunn Stefánsdóttir, talkennari og sellóleikari í Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, og Þórhallur Hróðmarsson, kennslustjóri við Garðyrkjuskólann á Reykjum, eiga bæði stórafmæli á þessu ári. Þórhallur varð sextugur hinn 15. september sl. og Anna Jórunn verður sextug hinn 21. desember nk. Afmælisveislan verður ekki með hefðbundnu sniði því þau hjón hafa ákveðið að halda upp á afmælin sín með tónleikum í Hveragerðiskirkju, en þau hjón eru bæði í kirkjukórnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar