Búmenn Grindavík

Helgi Bjarnason

Búmenn Grindavík

Kaupa Í körfu

"ÉG geri þetta til að losna við viðhald hússins. Það er alltaf að koma eitthvað upp og ég er orðinn þreyttur á því," segir Sæþór Þorláksson sem flytur ásamt konu sinni, Fjólu Díu Einarsdóttur, inn í eina af sex íbúðum sem Búmenn hafa afhent í Grindavík. Eru þetta fyrstu íbúðirnar sem Búmenn láta byggja í Grindavík. MYNDATEXTI. Hinir nýju Búmenn í Grindavík fyrir framan eitt af nýju húsunum við Skipastíg ásamt Magnúsi Guðmundssyni, verktaka hjá Grindinni hf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar