Snapað í gogginn á Ólafsvík

Alfons Finnsson

Snapað í gogginn á Ólafsvík

Kaupa Í körfu

SÁ siður hefur tíðkast í Ólafsvík á þrettándanum að börn hafa farið úr húsi til húss og fengið sér nammi í gogginn. Á mánudagskvöld mátti sjá börn á hlaupum á milli húsa og létu þau ekki leiðindaveður á sig fá. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar