Þjóðleikhúsið - Rauða Spjaldið - Samlestur

Þorkell Þorkelsson

Þjóðleikhúsið - Rauða Spjaldið - Samlestur

Kaupa Í körfu

ÆFINGAR eru hafnar á nýju íslensku verki, Rauða spjaldinu eftir Kjartan Ragnarsson og Sigríði Margréti Guðmundsdóttur, í Þjóðleikhúsinu. Rauða spjaldið fjallar um vináttu og fóstbræðrasamband tveggja bræðra, Halls og Friðriks./Leikendur eru Hilmir Snær Guðnason, Rúnar Freyr Gíslason, Elva Ósk Ólafsdóttir, Inga María Valdimarsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. MYNDATEXTI: Kjartan Ragnarsson, höfundur og leikstjóri, stjórnar fyrsta samlestri á Rauða spjaldinu í Þjóðleikhúsinu. (Þjóðleikhúsið Rauða Spjaldið samlestur grasías amígos)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar