Kárahnjúkavirkjun

Sigurður Aðalsteinsson

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Skýrsla eigendanefndar Landsvirkjunar kynnt í ríkisstjórn, borgarráði og stjórn LV í gær Eigendanefndin svonefnda telur yfirgnæfandi líkur á jákvæðri ávöxtun eigin fjár af rekstri Kárahnjúkavirkjunar og telur arðsemisútreikninga Landsvirkjunar vera faglega unna og vel rökstudda. MYNDATEXTI: Undirbúningsframkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun eru hafnar og eru bormenn nú að koma sér fyrir á vettvangi við gerð aðkomuganga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar