Hálfir í kafi við logsuðu

Morgunblaðið/RAX

Hálfir í kafi við logsuðu

Kaupa Í körfu

Það var ekki , sérlega hlýlegt að fylgjast með þeim Reyni og Axel í Hafnarfjárðarhöfn í gær, þar sem þeir voru að logsjóða festingar utan á bryggjuþilið fyrir risastór bíldekk sem taka stuðið af stóru skipunum . Þeir hafa stutta stund á fjörunni til að logsjóða og verða að dengja sér hálfir ofan í Atlantshafið til að geta unnið verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar