Grjóthrun úr Víkurhömrum
Kaupa Í körfu
Tölvuvert hrun hefur orðið úr Víkurhömrum rétt vestan við Víkurklett í Mýrdal. Hrunið hefur komið alveg ofan frá brún rétt vestan við Heljarkinnarhaus úr svokölluðum Hillum. Hrunið úr Víkurhömrum hefur valdið töluverðum skemmdum á gróðri og nokkrir steinar hafa fallið á golfvallarbraut sem sáð var í síðastliðið sumar og myndað í henni nokkrar aukaholur. Líklegt er að mikil úrkoma að undanförnu valdi hruninu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir