Trond Bakkevik

Sverrir Vilhelmsson

Trond Bakkevik

Kaupa Í körfu

Umræður um breytingar á sambandi ríkis og kirkju hafa verið áberandi í Noregi síðustu misseri. Síðasta vor skilaði nefnd, sem norska kirkjan skipaði til að skoða málið, tillögum sem miðast að því að jafna rétt trúfélaga í Noregi. Formaður nefndarinnar, Trond Bakkevik, prófastur í Osló, er staddur hér á landi til að miðla af reynslu Norðmanna og kynna sér fyrirkomulagið hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar