Sundlaugin á Laugarvatni

Sundlaugin á Laugarvatni

Kaupa Í körfu

SUNDSAMBAND Íslands sendi öll landslið landsins í æfingabúðir í Íþróttamiðstöðina á Laugarvatni helgina 21.-22. september. Um var að ræða framtíðarhóp, unglingalandslið, landsliðshóp og úrvalshóp (Ólympíuhóp) alls um 60 af bestu sundmönnum Íslands. Myndatexti. Landsliðsmenn í sundi á æfingu við góðar aðstæður á Laugarvatni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar