Á Hestakránni á Skeiðunum

Sigurður Sigmundsson

Á Hestakránni á Skeiðunum

Kaupa Í körfu

Það var sannkallað dúndurstuð á Hestakránni á Skeiðunum þegar árlegt hattaball var haldið þar síðastliðið laugardagskvöld. Þar fer fram mikil keppni um hver beri frumlegasta höfuðfatið. Myndatexti : Jón frá Skeiðháholti sá um að leika vel valda tónlist og fór létt með að halda uppi fjörinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar