Karl Helgason skipverji á Júpíter ÞH
Kaupa Í körfu
Loðnuvertið er í algleymingi þessa dagana og mikið að gera eins og vera ber. Í gær var loðnulöndun í fullum gangi á Þórshöfn og Karl Helgason, skipverji á Júpíter ÞH, önnum kafinn við vinnu sína. Karl Helgason skipverji á Júpíter ÞH vinnur við löndun loðnu á Þórshöfn að morgni þriðjudagsins 7. janúar 2003. Júpíter kom inn á miðnætti aðfararnótt þriðjudagsins, með 1300 tonn, og stefnt var að því að halda aftur á miðin á þriðjudagskvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir