Jólaljósin tekin niður

Jólaljósin tekin niður

Kaupa Í körfu

Ljósanna hátíð er um garð gengin og tími til kominn að taka niður skreytingar og tré sem hafa prýtt heimili, götur og torg að undanförnu. Bjarni Snorrason hjá Orkuveitu Reykjavíkur var þannig önnum kafinn við að taka niður jólaskreytingar á Laugavegi í gærkvöldi. Sjálfsagt eru þær ófáar ljósaperurnar sem fara um hendur hans og annarra starfsmanna Orkuveitunnar þessa dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar