Mótordreki við Úlfarsfell

Ingólfur Guðmundsson

Mótordreki við Úlfarsfell

Kaupa Í körfu

Mennirnir hafa löngum haft áhuga á flugi og ýmis farartæki hafa orðið til í tímans rás sem eru til þess fallin að auðvelda mannfólkinu að takast á loft. Sumir kjósa að fljúga einir um og þá er nú mótordreki svipaður þeim sem hér sést svífa við Úlfarsfell kjörinn farkostur. Flugmaður þessa dreka flýgur frekar nálægt jörðu en er nú samt sennilega í sjöunda himni að geta yfir höfuð lyft sér aðeins upp, svona rétt eftir afslöppun jólanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar