Vinstri grænir - Þuríður, Steingrímur, Hlynur

Kristján Kristjánsson

Vinstri grænir - Þuríður, Steingrímur, Hlynur

Kaupa Í körfu

Vinstrihreyfingin - grænt framboð kynnir áherslumál í upphafi kosningabaráttu VELFERÐARMÁLIN og það markmið að mynda velferðarstjórn í landinu að loknum kosningum verða eitt af helstu baráttumálum Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fyrir komandi kosningar. MYNDATEXTI: Þuríður Backman, Steingrímur J. Sigfússon og Hlynur Hallsson skipa þrjú efstu sætin á lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í vor. (Þuríður Backman, Steingrímur J. Sigfússon og Hlynur Hallsson skipa þrjú efstu sætin á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboð í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar