Magnús Orri og félagar hjá "Birta Vefauglýsingar"

Þorkell Þorkelsson

Magnús Orri og félagar hjá "Birta Vefauglýsingar"

Kaupa Í körfu

Birta Vefauglýsingar er nafn á fyrirtæki sem sett var á laggirnar í desember á liðnu ári. Fyrirtækið, sem er í eigu Magnúsar Orra Schram, sérhæfir sig í sölu á netauglýsingum fyrir margar af fjölsóttustu vefsíðum landsins. "Við erum að reyna að skapa fagmennsku í sölu á netauglýsingum á Íslandi," segir Magnús Orri. Myndatexti: "Það er hægt að koma mun meiri upplýsingum til skila með góðri netauglýsingu en með tíu sekúndna sjónvarpsauglýsingu," segir Magnús Orri Schram, stofnandi Birtu, sem er fyrir miðri mynd. Brynjólfur Páll Schram, t.v., og Björn Skúlason starfa einnig hjá Birtu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar