Verslanir í gamla miðbænum - Þór Sigurbjörnsson
Kaupa Í körfu
Rótgrónir kaupmenn hafa sífellt meiri áhyggjur af flótta verslana og þjónustu frá miðborginni Morgunblaðið ræddi við nokkra kaupmenn sem eru uggandi um þróunina. Segja að miðborgin sé fyrir löngu full af veitinga- og skemmtistöðum og lítið eftir af hefðbundnum verslunum og þjónustu, sem íbúar í miðborginni kvarta sáran undan./Þórir Sigurbjörnsson kaupmaður hefur rekið verslunina Vísi við Laugaveg 1 í yfir 40 ár en verslunin er mun eldri, stofnuð árið 1915, og hefur alla tíð verið til húsa á sama stað. MYNDATEXTI: Þórir Sigurbjörnsson, kaupmaður í Vísi. .
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir