Gamla Alþýðuhúsið verður hótel - Gamli miðbærinn

Þorkell Þorkelsson

Gamla Alþýðuhúsið verður hótel - Gamli miðbærinn

Kaupa Í körfu

RÁÐGERT er að opna 40 herbergja hótel í gamla Alþýðuhúsinu á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Framkvæmdir eru nú í fullum gangi og fjölmargir iðnaðarmenn að störfum í húsinu. MYNDATEXTI: Áður en langt um líður verður opnað hótel í gamla Alþýðuhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar