Vilhelm Þorsteinsson EA landar

Helgi Bjarnason

Vilhelm Þorsteinsson EA landar

Kaupa Í körfu

Bræðsla hafin hjá fiskimjölsverksmiðju Samherja FYRSTU loðnunni á þessari vertíð var landað í Grindavík í gær. Vilhelm Þorsteinsson EA lagði upp hjá verksmiðju Samherja hf. í gærmorgun og eftir hádegið kom Þorsteinn EA einnig til hafnar. Byrjað var að vinna úr hráefninu í gær. MYNDATEXTI: Landað var úr Vilhelm Þorsteinssyni við verksmiðju Samherja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar