Tvöföldun Reykjanesbrautar

Helgi Bjarnason

Tvöföldun Reykjanesbrautar

Kaupa Í körfu

Minnsta tækið við stærsta verkið VERKTAKAR eru byrjaðir að undirbúa vinnu við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar en framkvæmdir hefjast eftir að fyrsta skóflustungan hefur verið tekin en það er áformað næstkomandi laugardag. Jarðvinnuverktakarnir Háfell ehf. og Jarðvélar sf. MYNDATEXTI: Grafinn skurður frá vinnubúðum að vegamótum Vatnsleysustrandarvegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar