Plæging í Birtingarholti - Skúli Guðmundsson

Sigurður Sigmundsson

Plæging í Birtingarholti - Skúli Guðmundsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er afar sjaldgæft að sjá bændur plægja akra sína á milli jóla og nýárs, að minnsta kosti hér í uppsveitum Árnessýslu þar sem vetur eru að jafnaði kaldari hér inn til landsins en við sjávarsíðuna. Það er þó ekki einsdæmi og eitthvað er um að bændur hafi borið plóg á jörð í janúarmánuði í bestu árum. Skúli Guðmundsson í Birtingaholti var að plægja akur þegar fréttaritari átti leið hjá í árslok. MYNDATEXTI: Skúli Guðmundsson í Birtingaholti sker svörðinn með öflugum plóg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar