Hagkaup - Fólk að skila bókum

Jim Smart

Hagkaup - Fólk að skila bókum

Kaupa Í körfu

Fyrir jólin velta menn því gjarnan fyrir sér hvaða bækur koma til með að enda í jólapökkunum. Inga María Leifsdóttir veltir því nú fyrir sér ásamt nokkrum forsvarsmönnum verslana er selja bækur hvaða bækur rötuðu úr jólapökkunum og aftur í verslanirnar. MYNDATEXTI: Bóksalar segja að skil séu með jafnasta móti í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar