Búmenn - Íbúðir afhentar

Kristján Kristjánsson

Búmenn - Íbúðir afhentar

Kaupa Í körfu

BÚMENN afhentu skömmu fyrir jól fyrstu íbúðirnar á nýju svæði við Lindasíðu í Glerárhverfi. Alls var um að ræða 8 íbúðir, flestar rúmlega 90 fermetra að stærð auk þess sem sumum þeirra fylgir bílskúr. Íbúðirnar eru í raðhúsum á einni hæð. Bjarni Jónasson, formaður Búmanna á Akureyri, sagði að ætlunin væri sú að afhenda 9 íbúðir í viðbót kringum næstu áramót, 2003-2004. ENGINN MYNDATEXTI. (Guðrún Jónsdóttir formaður Búmanna afhenti nýjum eigendum lykla að íbúðum sínum og skreytingu.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar