Gunnar Sturluson og Peter Mollerup

Gunnar Sturluson og Peter Mollerup

Kaupa Í körfu

LOGOS lögmannsþjónusta hefur ráðið danskan lögmann, Peter Mollerup, til starfa hjá fyrirtækinu hér á landi. Gunnar Sturluson, hrl., framkvæmdastjóri LOGOS, segir að alþjóðavæðingin hafi leitt til þess að þörf hafi skapast fyrir erlenda lögfræðinga á Íslandi, lögfræðinga sem hafi innsýn í erlenda markaði. Myndatexti: Gunnar Sturluson, framkvæmdastjóri LOGOS lögmannsþjónustu, og Peter Mollerup, sem hefur lokið lagaprófi frá Kaupmannahafnarháskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar