Reykholt - Guðlaugur og Magnús

Sigríður Kristinsdóttir

Reykholt - Guðlaugur og Magnús

Kaupa Í körfu

Á AÐVENTUKVÖLDI Reykholtskirkju færði Magnús Sigurðsson, bóndi á Gilsbakka og formaður stjórnar menningarsjóðs Sparisjóðs Mýrasýslu, fyrir hönd Sparisjóðsins 3 milljónir króna að gjöf til byggingar Reykholtskirkju. MYNDATEXTI: Guðlaugur Óskarsson tekur við gjöfinni úr hendi Magnúsar Sigurðssonar. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar