Ísland - Slóvenía 26:26

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Slóvenía 26:26

Kaupa Í körfu

Þegar aðeins ellefu dagar eru þar til heimsmeistarakeppnin í handknattleik hefst í Portúgal 20. janúar, er ekki ljóst hvar þjóðirnar, sem komast í milliriðla, leika. Aðeins er vitað hvar heimamenn leika, ef þeir komast áfram. Myndatexti: Róbert Sighvatsson, línumaðurinn sterki, stóð sig vel á línunni í landsleikjunum þremur gegn Slóveníu. Ísland Slóvenía annar vináttulandsleikur þjóðanna í handknattleik karla í Laugardalshöllinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar