Við bæinn Götur í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Við bæinn Götur í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Lítill skógarlundur er hjá bænum Götum í Mýrdal. Þarna eru mjög falleg tré og meðal annars furur sem eru óvenju gróskumiklar og háar, en alltaf er eitthvað sem þarf að grisja og hreinsa burt, dauðar og brotnar greinar og tré sem hafa drepist inni á milli. Allt það sem var sagað burt af trjánum var bútað niður og höggvið sundur til að nota í eldivið til upphitunar. MYNDATEXTI: Sigríður Hjaltadóttir, Ragnhildur Jónsdóttir og Guðrún Einarsdóttir grisja með því að saga og höggva viðinn sem nota má til upphitunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar